Tónleikarnir sem ég minntist í síðustu færslu, voru fínir. Ég saknaði þess þó að heyra ekki í Skúlanum.
Annars var ég að vinna alla helgina.
TOP 5 í iTunes hjá mér seinustu viku:
Cloud Stopper - Chris Speed - Swell Henry
Fever skin - Torun Eriksen - Glittercard
Höfnun - Óskar Guðjónsson & Skúli Sverrisson - Eftir Þögn
You Turn - Amalgam - Live in Vejle
Last Beginning - Chris Speed - Swell Henry
Annars virðist sem 378 lög hafi rúllað í gegn þessa vikun. Samtals 1 dagur og 7 og 1/2 tími. Er það ekki ágætis hlustun á þessum síðust og verstu tímum.
Mögnuð þessi tækni.