Ég óska hlutaðeigandi til hamingju.
Horfa á afhendinguna á Rúv.
Verðlaunahafar voru eftirfarandi:
POPP OG ROKKFLOKKUR:
Poppplata ársins
Mugimama, Is This Monkeymusic? - Mugison
Rokkplata ársins
Hljóðlega af stað - Hjálmar
Dægurtónlist, plata ársins
Vetrarljóð - Ragnheiður Gröndal
Söngvari ársins
Páll Rósinkrans
Söngkona ársins
Ragnheiður Gröndal
Flytjandi ársins
Jagúar
Lag ársins
Mur Mur - Mugison
Bjartasta vonin
Hjálmar
SÍGILD TÓNLIST
Tónverk ársins
Sinfónía eftir Þórð Magnússon
Plata ársins
Verk fyrir selló og píanó - Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari spila tónverk eftir Enescu, Janacek, Kodaly og Martinu.
Flytjandi ársins
Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari
Bjartasta vonin
Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari
JASSFLOKKUR
Plata ársins
Dansaðu fíflið þitt dansaðu! - Sammi & Tómas R. Stórsveitin Jagúar
Lag ársins
Ástin eftir Tómas R. Einarsson og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur (Dansaðu fíflið þitt dansaðu)
Flytjandi
Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin Jagúar
ÝMIS TÓNLIST
Hljómplata ársina
Sálmar - Ellen Kristjánsdóttir
ÖNNUR VERÐLAUN
Umslag ársins
Mugison - Mugimama, Is This Monkey Music?
Hönnun: Ragnar Kjartansson, Aðalgeir Arnar Jónsson, Mugison og Rúna.
Myndband ársins
Oceania - Björk