Á morgun kemur til landsins hin hávaxni, bráðhuggulegi og danskættaði Esben Juel Hansen. Esben er gull af manni, góður námsmaður og danmerkur meistari í róðri. Okkur hjúunum er mikið í mun að hann festi rætur hér á skerinu sem fyrst (og ekki mundi skaða ef að hann næði sér í sér íslenska spússu hið fyrsta). Áhugasömum er bent á að hafa samband.
ps. Hann fær sér alltaf bara einn bjór.
Nefndin.