16. feb. 2005

Hvítt suð.

Skrapp í bíó með systkinunum, Sice og Esben. Fórum á White Noise. Held að hárin á mér séu að komast í fyrra horf.