10. jan. 2005

Back 2 work

Fyrsti (alvöru) kennsludagurinn á nýju ári, alveg mánuður síðan síðast. Úff já .. vonandi fer rútínan að skella sér í gang. Maður þarf að fara að henda sér í ræktina áður en maður verður líkamlegt úrhrak.