14. jan. 2005

Allir á iði?

Mikill áróður dynur nú á okkur í flestum fjölmiðlum landsins um að það sé nú nauðsynlegt að hreyfa sig og borða skynsamlega, og jafnvel að komast í betra form og ná skynsamlegri þyngd. Ritstjóri þessarar síðu tekur heilshugar undir það.


Fleiri aðferðir.