25. des. 2004

Vó!

Var að sjá veðurspánna fyrir morgundaginn. Ekki freistandi. Hápunktur veðraskilana gengur yfir Reykjanesið AKKÚRAT um það leyti sem ég þarf að koma mér suðureftir í flugið.