Í seinasta þætti af jazzþættinum Fimm fjórðu (Föstudaginn 3. desember) var spilað af þremur nýútkomnum djassdiskum:
Luther með gítarleikaranum Birni Thoroddsen;
Forward Motion með Mezzoforte;
og Hello somebody ! með fönksveitinni Jagúar.
Hlusta á þáttinn.