Mér er ekki stætt á öðru en að minna á að
Jazzþátturinn Fimm fjórðu hefur hafið göngu sína að nýju á
Rás 1 ríkisútvarpsins.

Svo er þessi snilldar möguleiki á ruv vefnum,
að hlusta á liðna dagskrá. Ég er núna að
hlusta á þáttinn sem var á síðast liðinn föstudag. Vantar að það sé hægt að hlusta á þáttinn
Lifandi blús hjá Halldóri Bragasyni.