25. ágú. 2004

Miðvikudagur

Fyrsti kennsludagur hjá mér í dag á þessari önn. Fór vel af stað. Ekkert ofbeldi. Sem er sjaldan launaliður kálfa.

Annars bara chill.

Sem minnir mig á það að þessi ágæti cd sem ég á með James Brown, "The CD of JB (Sex Machine and other soul classics)", var einn af svona sirka fimm diskum sem ég gjörsamlega djammaði með (as in play-a-long) í hel á upphafsárum mínum í bassafikti.

Snilld!