30. jún. 2004

Kaus ekki að vera veikur!


Í ljósi umræðna seinustu daga, varðandi túlkanir á kosninga úrslitunum, t.d. hvað meintu þeir sem heima sátu, þá hef ég þetta að segja: Ég var veikur, sá ekki ástæðu til að æsa mig á kjörstað til að kjósa sitjandi forseta (sem ég hefði gert) því hann átti sigurinn vísan.