Skonrokk
Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
13. jún. 2004
Einar með Egó.
Minni gamli vinur og félagi úr Borgarnesi,
Einar Þór Jóhannesson
(
Draumalandið
,
Mr. Moon
,
Dúndurfréttir
og
Buff
) mun gera garðinn frægan með
Egó í sumar
. Allir á Egó trip.
Egó anno 2004: Jakob Magnússon, Hrafn Thoroddsen, Bubbi Morthens, Magnús Stefánsson og Einar Þór Jóhannsson. Þessi nýja liðsskipan mun leika á tónleikum í sumar og haust og jafnvel keyra í plötu.
Rock 'n' roll.....!
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu