23. jún. 2004

Clave & tumbao!

Við Krissi vorum að kíkja á afro-cuban pakkann. Erum svona í rólegheitum búnir að lesa okkur í gegnum fyrsta kaflann ("Clave & tumbao"): Basic pælingar til að byrja með, en samt ýmislegt sem gerir þetta að ögrandi verkefni. Rendum í tumbao yfir Bb blús og Giant Steps. Svo var maður eitthvað að reyna að stappa clave patternið með bassalínunni, ...gekk fínt. Hmmm??? Er ekki dansnámskeið í latin dönsum bara næsta skref??!!?? ;)