Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
24. mar. 2004
..... súrleiki í vændum....
Ætli maður verði ekki vændur um súrleika þegar fer að líða á daginn.. of seint að sofa tvær nætur í röð og of snemma á fætur sömuleiðis.. verð að kenna fram eftir degi..
Svo er það Angurgapi á jazzkvöldi í MH. Stemming.
Annars fæ ég oft hugmyndir þegar ég æfi mig, fer janfvel að semja lög og eitthvað.. fékk nokkuð orginal hugmynd .. hef þetta hér til að minna mig á það ..