30. mar. 2004

þriðjudagur til þrautar.. hvað sem tautar ..

jæja.. þá er ansi jazzaðri helgi lokið .. Ung Jazz hefur runnið sitt skeið. Tókst allt saman ágætlega. Mæting tónleikagesta hefði þó mátt vera meiri og markvissari!! Eins og svo oft kannski..! Svo voru jamsession á Kaffi List á föstudagskvöldið (hressandi myndir birtast síðar) og í Stúdentakjallaranum á laugardagskvöldið...! Allt með eindæmun hressandi, svoleiðis!

En annars er það bara hversdagurinn þar til ég fer út til DK á fimmtudaginn. Hitta fullt af fólki sem er mér enn ókunnugt. Stemming!

En hverjir ætla á Mezzoforte á morgun.. rétt up hönd!