12. nóv. 2003

Var ad koma úr píanótíma... ætla ad reyna ad spila "Yesterday" med hljómsettri laglínu... næst...! Annars er þetta svona dagur þar sem madur sefur út í fyrsta skipti í langan tíma.. þá er madur alltaf soldid lufsulegur...! Annars skín sól glatt hér hjá baununum... ekkert of kalt neitt.. langar helst ad vera í einhverju "chilli" hlusta á góda músík, drekka gott kaffi og lesa góda bók..! og....!!! Annars er ég mikid ad spá í ad fara nidrí bæ og kíkja í fleiri plötubúdir... enda er ekki okrad á diskunum hér ...! Fridur sé med ydur..!