Annars var ég í "hörku" (nei bara vinalegt spjall) samrædum vid hinn 24 ára gamla mann frá fyrrum Sovétlýdveldinu
Georgiu, Vado, í gærkvöldi/nótt.. hann er nátthrafn eins og ég..! Vid ræddum um kommúnisma, ástandid í Georgiu, pabba hans sem er fyrrum heims- og evrópumeistari í skotfimi...! og bara allskonar...!