10. nóv. 2003

ALLTAF jafn hressandi ad byrja vikuna á því ad þenja raddböndin í söngtíma hjá Sus...! Henni tókst annars ad gera þad sem mér tókst ekki .. ! Ad kaupa/finna lagid "Still Crazy After All These Years" á cd.. ég fór í tvær verslanir á föstudaginn sem leid.. en hvorug búdin átti þetta til..! Hún fór aftur á móti í þridju búdina og hafdi heppnina med sér.. en ad sjálfsögdu fékk ég diskinn lánadann.. þannig ad nú get ég spangólad hástöfum med dvergnum syngjandi (Paul Simon) upp á kollegíi...! Gefid því gott klapp..!!