jæja.. einn ég sit og sauma.. er búinn ad nota kvöldid í ad betrumbæta (vonandi a.m.k.) lagasmíd eina (sem helst hefur gengid undir "nikkinu" poppfactor..) fyrri hlutin er sem fyrr gladbeittur og frísklegur til grúfsins (farid ad minna mig nett á eitthvad grúf sem Pastorius hefdi jafnvel kastad fram í sínum (funk) latin ham..! og jú kannski nettur Weather Reportismi í gangi .. voda lega poppí á köflum.. en látum thad rádast..! Seinni hlutinn (sá dramatíski..) fær ad halda sér (eftir thögn...isminn..) jájá.. best ad fara heim ad borda og eitthvad .. verid kát og ekkert fát..!