25. sep. 2003

Ég fékk tilkynningu um þad ad ég ætti pakka á pósthúsinu í morgun..! Mig grunadi Gvend.. hmm! eda öllu heldur konuna hans.. og jú pakki ad heimann.. og hvad var í honum... jú ýmislegt sem fæst ekki hér í DK (sjá nánar í annari dagbókarfærslu). Knús til ykkar heima og takk kærlega..!