29. sep. 2003

Fór í útsetningar í dag, leyfdi Chappe ad heyra "5 way" útgáfuna af Parker blúsnum, þeirri sem innihélt persónulegt met í endurhljómsetningu...! Vidbrögdin voru skondin.. þó voru ekki nema tvær raunverulegar athugasemdir sem hann gerdi!! Annars verd ég ad semja ballödu fyrir föstudaginn og útsetja í 5 way spread. Annars fór ég á nokkud góda free jazz tónleika nú síddegis í skólanum med sænskum gaurum sem kalla sig Ståhls Blå" , hér er lag med þeim.