Annars var ég á samspils æfingu í morgun... mér finnst þetta ganga svolítid hægt.. en gengur vel þrátt fyrir hægaganginn..! Bara farid í tvö/þrjú lög á æfingu sem er 2-2&1/2 tími...! þad er verid ad spá í ad spila á tónleikum á Gyngen í lok október..! Annars gengur hægt og rólega ad safna í hljómsveitina mína.. gítarleikarinn Simon Bekker var ad samþykkja ad vera med..! þá vantar bara trommur og tenor...!