22. sep. 2006

Í dag....

...tók ég daginn nett snemma og settist niður með kollegum mínum niðrí FÍH. Þar fór fram árlegt "Fjórða svæðisþing tónlistarskóla fyrir Suðurland, Suðurnes og höfuðborgarsvæðið"

Dagskráin var þannig:

9.15 Setning: Sigurður Sævarsson skólastjóri Nýja tónlistarskólans og
formaður STÍR, Samtaka tónlistarskóla í Reykjavík.
Tónlistaratriði.

9.30 Umræður um reynsluna af Prófanefnd tónlistarskóla
Framsöguerindi flytja:
Kristín Stefánsdóttir formaður og starfsmaður Prófanefndar og aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs.

Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Fyrirspurnir og umræður – flytjendur framsöguerinda sitja í pallborði.

10.45 Kaffihlé

11.00 Kynning á nýju samstarfsverkefni um kennara- og skólastjóraskipti
á Norðurlöndum
Vilberg Viggósson, skólastjóri Tónskólans Do Re Mí, kynnir nýtt samstarfsverkefni á vegum NUMU, sem eru Norræn samtök tónlistaruppalenda,
um kennara og skólastjóraskipti á Norðurlöndum.

Fyrirspurnir.

11.20 Pælingar um sveigjanleika og fjölbreytni í tónlistarkennslu
Kennsla yngri barna – Tónlistarkennsla/kennslufræði fullorðinna
Einstaklingskennsla – Hópkennsla – Einstaklingsmiðað nám?

Framsöguerindi flytja:
Árni Sigurbjarnarson varaformaður Félags tónlistarskólakennara og skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur.
Jón Hrólfur Sigurjónsson tónlistarkennari og formaður skólamálanefndar Félags tónlistarskólakennara.

Þrír skólar kynna fyrirkomulag tónlistarkennslu á viðkomandi stað.

12.00 Hádegishlé

13.00 Frh. Pælingar um sveigjanleika og fjölbreytni í tónlistarkennslu
Umræður

14.30 Kaffihlé

15.00 Staðan í kjarasamningaviðræðum FT/FÍH og LN
Kynning: Björn Th. Árnason formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna og Sigrún Grendal formaður Félags tónlistarskólakennara.

Umræður.

16.00 Þingslit


Kíkti síðan niðrí bæ í plötubúðir (keypti ekkert) og fór í klippingu hjá Jolla. Þetta líka fína veður til að spóka sig.
Síðan bara chill ... !

20. sep. 2006

je je je

Allir hressir og allt gott að frétta.

Salat og kjúlli í matinn... og af gefnu tilefni...



Kjúklingurinn sjálfur.. Anthony Jackson á bassa!

13. sep. 2006

Sérhver dagur er núðla.

Jæja, þá er kennslan komin á fulla ferð. Er að kenna í Reykjanesbæ og í Mosfellsbæ líkt og í fyrra. 24 nemendur + tvö samspil. Nóg að gera.

3. sep. 2006

Rockstar Supernova

Magna gengur vel, og er það vel. Tveir þættir eftir. Verður hressandi að fylgjast með endasprettinum.

Rokkararnir virðast hafa fengið heimsókn.... gott ef að þetta er ekki systir hans Lukasar.





"Hi Lukas, I'm Silvia Night your twin sister, we got seperated at birth!"

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker